Dua Lipa vekur athygli í fatnaði frá Chanel

Dua Lipa er glæsileg með hundinum sínum Dexter í fatnaði …
Dua Lipa er glæsileg með hundinum sínum Dexter í fatnaði frá Chanel. mbl.is/skjáskot Instagram

Söngkonan Dua Lipa er leiðandi þegar kemur að tískunni. Hún skartar fallegu dressi frá Chanel sem minnir á sjöunda áratug síðustu aldar. Dressið er hluti af nýrri línu frá Chanel sem þykir henta á ströndina eða við sundlaugarbakkann. 

Dua Lipa starfaði um tíma sem fyrirsæta og hefur mikinn áhuga á tísku. Í sumar hefur hún ekki látið sitt eftir liggja þegar kemur að tískunni og var nýverið í fallegu setti frá Chanel. Fatnaðurinn þykir minna á sjöunda áratug síðustu aldar og þykir einstaklega hentugur á ströndina eða við sundlaugarbakkann. 

View this post on Instagram

don’t talk to me or my son ever again.

A post shared by DUA LIPA (@dualipa) on Aug 9, 2020 at 7:28am PDT

mbl.is