12 ár frá því Peekaboo-taskan frá Fendi varð til

Söngkonan Rita Ora birti þessa mynd af sér með hvítu …
Söngkonan Rita Ora birti þessa mynd af sér með hvítu Peekaboo töskuna sína í vikunni. mbl.is/skjáskot Instagram

Peekaboo-taskan frá Fendi er án efa ein vinsælasta taska veraldar. Söngkonan Rita Ora er meðal þeirra sem tóku þátt í að óska Fendi til hamingju með töskuna frægu sem varð tólf ára í vikunni. 

Taskan hefur notið vinsælda frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið en þá útskýrði Silvia Venturini Fendi að hugmyndin á bak við töskuna væri að færa nútímakonunni eitthvað einfalt og smart sem gæti gengið við öll tækifæri.

Tískuhúsið virðist hafa fengið nokkra þekkta einstaklinga til að birta ljósmynd af sér með uppáhalds Peekaboo-töskuna á samfélagsmiðlum. 

View this post on Instagram

Hai 🥺🥺🥺🥺🥺🥺🥺 #fendipeekaboo #fendipeekabooday #ad

A post shared by Iris Law (@lirisaw) on Sep 9, 2020 at 12:25pm PDT

View this post on Instagram

So many books, so little time📚🕰 #fendipeekaboo #ad

A post shared by Jessica Jung (@jessica.syj) on Aug 17, 2020 at 4:43am PDT

View this post on Instagram

Hai 🥺🥺🥺🥺🥺🥺🥺 #fendipeekaboo #fendipeekabooday #ad

A post shared by Iris Law (@lirisaw) on Sep 9, 2020 at 12:25pm PDT

mbl.is