Svona er götutískan í Mílanó akkúrat núna

Gestur í hvítri kápu á tískusýningu Valentino.
Gestur í hvítri kápu á tískusýningu Valentino. AFP

Tískuvikan í Mílanó fór fram á dögunum. Tískuvikan fór fram á hefðbundnari hátt en margar tískuvikur síðasta hálfa árið. Fyrir utan grímurnar sem margir gengu með voru tískudrottningar á götum borgarinnar í nýjustu tísku eins og allt væri eðlilegt og engin kórónuveira að trufla gang tískunnar.  

Inni í sýningarsölum sýndu tískuhúsin föt fyrir vor- og sumartískuna 2021. Á götum úti fóru ekki verri tískusýningar fram enda tískusýningagestir þekktir fyrir að klæðast til þess að sigra augnablikið. 

Tískusvkísa stoppaði bæði umferð og ljósmyndara á leið á sýningu …
Tískusvkísa stoppaði bæði umferð og ljósmyndara á leið á sýningu Boss í Mílanó. AFP
Franska fyrirsætan Tina Kunakey Cassel mætti á tískusýningu Valentino.
Franska fyrirsætan Tina Kunakey Cassel mætti á tískusýningu Valentino. AFP
Flottur í tauinu á tískusýningu Valentino í Mílanó.
Flottur í tauinu á tískusýningu Valentino í Mílanó. AFP
Tónlistarmaðurinn Ghali var með grímu á tískusýningu Valentino.
Tónlistarmaðurinn Ghali var með grímu á tískusýningu Valentino. AFP
Þýski tískubloggarinn Caroline Daur.
Þýski tískubloggarinn Caroline Daur. AFP
Tískudrottning í svörtu með svarta grímu.
Tískudrottning í svörtu með svarta grímu. AFP
Ítalski tískuáhrifavaldurinn Gilda Ambrosio var töff með ljósum fötum með …
Ítalski tískuáhrifavaldurinn Gilda Ambrosio var töff með ljósum fötum með dökk sólgleraugu. AFP
Tískudrottning á rauða dreglinum.
Tískudrottning á rauða dreglinum. AFP
Gestur á tískusýningu Boss með svarta grímu og svart belti.
Gestur á tískusýningu Boss með svarta grímu og svart belti. AFP
Stutt rauð silkidragt og krumpustígvél.
Stutt rauð silkidragt og krumpustígvél. AFP
Götutískan á tískuvikunni í Mílanó.
Götutískan á tískuvikunni í Mílanó. AFP
Rautt er inn.
Rautt er inn. AFP
Breska leikkonan og fyrirsætan, Suki Waterhouse, var flott í ljósum …
Breska leikkonan og fyrirsætan, Suki Waterhouse, var flott í ljósum rykfrakka og buxum og peysu í sama lit. AFP
Langt var á milli gesta á tískusýningu Fendi.
Langt var á milli gesta á tískusýningu Fendi. AFP
mbl.is