Dion sendir mikilvæg skilaboð

Céline Dion er alltaf vel til höfð.
Céline Dion er alltaf vel til höfð. mbl.is/AFP

Céline Dion er þekkt fyrir flottan fatastíl og er alltaf óaðfinnanlega tilhöfð. Nú breytir hún um stefnu og birtir mynd af sér á Instagram þar sem hún minnir fólk á að það þurfi að vera þakklátt fyrir tilveru sína. 

Við myndina skrifar hún að á þessum viðsjárverðu tímum sé mikilvægt að staldra við og hugsa um allt sem maður er þakklátur fyrir. 

mbl.is