Kremið sem vinnur á hrukkum að næturlagi

Bruce Mars/Unsplash

Þær konur sem þrá slétt og fallegt augnsvæði þurfa ekki að örvænta lengur því nýja næturkremið frá Shiseido gerir kraftaverk. 

Nýja næturkremið frá Shiseido, Future Solution LX er kremið sem kröfuharðar konur hafa beðið eftir.

Kremið kemur í einstaklega fallegri krukku sem stendur á glerbakka með skeið sem aðstoðar við rétta magnið af næturkreminu.

Allar konur þrá að halda í æskuljómann sama á hvaða aldri þær eru. Kremið hentar sérstaklega þeim konum sem eru með þroskaða húð og þrá meiri ljóma og færri línur í kringum augun.

Kremið er að margra mati náttúruleg lyfting í krukku með einstökum raka sem dregur úr bólgum á svæðinu sem skiptir hvað mestu máli á andlitinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »