Svona færðu stórar og kyssilegar varir

Förðunarmeistarinn Natalie Hamzehpour, sem starfar hjá Nathan og Olsen, farðaði Sonju Carolinu Sigurðardóttur á dögunum. Hér sýnir Natalie hvernig hún stækkar varirnar með því að nota tvo glossa á þær.

Hún notaði Clarins Velvet Lip Perfector 01, Clarins Velvet Lip Perfector 02 og Guerlain KissKiss Lipgloss 360 til þess að fá stórar og fallegar varir.

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman