Hver vill verða eins og gamall leðursófi í framan?

Jenna Huld Eysteindóttir, Arna Björk Kristinsdóttir og Ragna Hlín Þorleifsdóttir …
Jenna Huld Eysteindóttir, Arna Björk Kristinsdóttir og Ragna Hlín Þorleifsdóttir húðlæknar á Húðlæknastöðinni. Ljósmynd/Gígja Dögg Einarsdóttir

Húðlæknarnir Arna Björk Kristinsdóttir, Ragna Hlín Þorleifsdóttir og Jenna Huld Eysteinsdóttir eru byrjaður með hlaðvarpþáttinn, Húðkastið. Þær stafa á Húðlæknastöðinni og í þessum fyrsta hlaðvarpsþætti tala þær um öldrun húðarinnar. 

Hvað getum við gert til þess að verða ekki eins og gamlir leðursófar í framan?

Hvað eyðileggur húðina mest? Hvers vegna þurfum við að nota sólarvörn? Hvers vegna ættum við aldrei að leggjast í ljósabekk? Hvað gerist þegar við verðum 35 ára? Virka krem til að hægja á öldrun húðarinnar? Hvers vegna eldumst við?

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál