Aguilera fertug: Ekkert breyst en fágaðri

Christina Aguilera er orðin fertug. Hún var ein frægasta starna …
Christina Aguilera er orðin fertug. Hún var ein frægasta starna heim í upphafi aldarinnar. Samsett mynd

Poppstjarnan Christina Aguilera fagnar fertugsafmæli sínu í dag, 18. desember. Söngkonan sem átti miklum vinsældum að fagna í kringum síðustu aldamót hefur lítið breyst. Fatastíllinn hefur þó breyst töluvert. Í dag klæðist hún einfaldari og aðeins fágaðri fötum en áður. Hárið er eins.

Barnastjarnan Auguilera steig fram á sjónarsvið hinna fullorðnu árið 1998. Fatastíll hennar í kringum árið 2000 bar keim af því sem þá var móðins. Aguilera, sem þótt djarfari en stallsystir hennar Britney Spears, fór auðvitað alla leið. Stíllinn var ekki allra og lenti söngkonan á listum yfir verst klæddu stjörnurnar. 

Söngkonan var þekkt fyrir ljósa hárið þrátt fyrir að hafa litað það nokkrum sinnum svart. Hún var oft með bert á milli og í annars konar efnislitlum fötum. Myndir segja meira en þúsund orð eins og sjá má hér að neðan. 

2000

Christina Aguilera á Grammy-verlaunahátíð árið 2000. Söngkonan lenti á lista …
Christina Aguilera á Grammy-verlaunahátíð árið 2000. Söngkonan lenti á lista tískulöggunnar Blackwell yfir vestu klæddu stjörnurnar eftir árið. REUTERS

2001

Christina Aguilera á frumsýningu Moulin Rouge í Beverly Hills árið …
Christina Aguilera á frumsýningu Moulin Rouge í Beverly Hills árið 2001. REUTERS

2002

Christina Aguilera á MTV-hátíðinni árið 2002.
Christina Aguilera á MTV-hátíðinni árið 2002. AFP

2003

Christina Aguilera á tískusýningu Jeremy Scott í Hollywood árið 2003. …
Christina Aguilera á tískusýningu Jeremy Scott í Hollywood árið 2003. Hún klæddist hönnun Scotts. REUTERS

2004

Christina Aguilera svarthærð á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles árið 2004.
Christina Aguilera svarthærð á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles árið 2004. REUTERS

2005

Christina Aguilera í afmælisfögnuði Disneylands í skemmtigarðinum árið 2005.
Christina Aguilera í afmælisfögnuði Disneylands í skemmtigarðinum árið 2005. RAUTERS

2006

Christina Aguilera á sviði í New York árið 2006.
Christina Aguilera á sviði í New York árið 2006. REUTERS

2007

Christina Aguilera kom fram í stjörnuleik NBA-deildarinnar árið 2007.
Christina Aguilera kom fram í stjörnuleik NBA-deildarinnar árið 2007. REUTERS

2011

Christina Aguilera á tónleikum árið 2011.
Christina Aguilera á tónleikum árið 2011. REUTERS

2012

Christina Aguilera og Matthew Rutler á körfuboltaleik árið 2012.
Christina Aguilera og Matthew Rutler á körfuboltaleik árið 2012. EPA

2013

Christina Aguilera á tónlistarverðlaunum árið 2013.
Christina Aguilera á tónlistarverðlaunum árið 2013. AFP

2018

Christina Aguilera á Billboard-tónlistarverðlaunahátíðinni árið 2018.
Christina Aguilera á Billboard-tónlistarverðlaunahátíðinni árið 2018. AFP

2020

Christina Aguilera birti þessa mynd af sér á Instagram rétt …
Christina Aguilera birti þessa mynd af sér á Instagram rétt fyrir fertugsafmælið. Skjáskot/Instagram
mbl.is