Svona færðu fullkomna náttúrulega húð

Natalie Hamzehpur, förðunarmeistari og skólastjóri Makup Studio Hörpu Kára, sýnir hér hvernig hægt er að farða sig á afar náttúrulegan hátt. Eva María Jónsdóttir sat fyrir og sýnir Natalie hvernig hún framkallar ljómandi húð. Hún notar gott rakakrem og augnkrem og notar farðann Milky Boost frá Clarins en hann býr yfir þeim eiginleikum að aðlagast húðlitum á áreynslulausan hátt. 

mbl.is