Langar þig að vinna IT Cosmetics snyrtivörur?

CC+ farðinn frá IT Cosmetics hefur fengið góða dóma.
CC+ farðinn frá IT Cosmetics hefur fengið góða dóma.

Snyrtivörumerkið IT Cosmetics mætir til landsins á morgun 11.mars. Af því tilefni ætlar Smartland í samstarfi við Termu, sem flytur inn vörur frá IT Cosmetics, að leyfa lesendum að prófa vörurnar. Um er að ræða sex vinsælustu vörurnar frá IT Cosmetics. 

Það sem þú þarft að gera er að fylgja fylgja @smartlandmortumariu og @termasnyrtivorur á Instagram. Merktu vinkonu sem þú vilt gleðja með þér. Við drögum út tvo heppna mánudaginn 15. mars og fjórum vikum síðar þurfa þeir sem detta í lukkupottinn að deila reynslu sinni með lesendum Smartlands. 

mbl.is