Madonna mikið breyst í gegnum árin

Madonna hefur leikið sér með tískustrauma.
Madonna hefur leikið sér með tískustrauma. Samsett mynd

Tónlistarkonan Madonna hefur verið lengi í sviðsljósinu og gert í því að breyta útliti sínu mikið. Hún hefur leikið sér mikið með útlit, hárlit og förðun, svo ekki sé minnst á tískuna.

Madonna kom fyrst fram á sjónarsviðið á 9. áratug síðustu aldar og gerði allt vitlaust með tónlist sinni, textum og ekki síst útliti. Síðan þá hefur hún verið tískugoðsögn og ekki líður sá áratugur að Madonna komi ekki fram með eitthvað nýtt og enn meira ögrandi. 


Madonna árið 2008.
Madonna árið 2008. ERIC GAILLARD
Madonna árið 2012.
Madonna árið 2012. LUKE MACGREGOR
Madonna árið 2016.
Madonna árið 2016. Larry Busacca
Madonna árið 2018.
Madonna árið 2018. AFP
Madonna árið 2021.
Madonna árið 2021. Skjáskot/Instagram
mbl.is