Stal stíl Bjarkar á Óskarnum

Laura Dern á Óskarsverðlaunahátíðinni 2021 og Björk Guðmundsdóttir árið 2001.
Laura Dern á Óskarsverðlaunahátíðinni 2021 og Björk Guðmundsdóttir árið 2001. Samsett mynd

Leikkonan Laura Dern vakti athygli í hvítum og svörtum kjól frá Oscar de la Renta. Kjóllinn hefur fengið misjafnar viðtökur og vilja netverjar meina að kjóllinn minni á svanakjól Bjarkar Guðmundsdóttir en 20 ár eru síðan hún hneykslaði heiminn í kjólnum. 

Svanakjólinn fræga hannaði Marjan Pejoski. Björk þótti á sínum tíma ein versta klædda stjarnan á Óskarsverðlaunahátíðinni, nú þykir kjóllinn hins vegar einn sá eftirminnilegasti í sögu verðlaunanna.

„Kjóll Lauru er sterkur en um leið áreynslulaus og skemmtilegur,“ sagði Elizabeth Stewart stílisti Dern í viðtali á vef Hollywood Reporter. Hvítar fjaðrirnar eru líklega það sem minnir helst á kjól Bjarkar. 

Kunnuglegar fjaðrir.
Kunnuglegar fjaðrir. AFP
Kjóll Lauru Dern minnti á Svanakjól Bjarkar.
Kjóll Lauru Dern minnti á Svanakjól Bjarkar. AFP
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál