Ísland í forgrunni í tískusýningu Saint-Laurent

Um 250 manns komu að tökunum sem fóru fram um …
Um 250 manns komu að tökunum sem fóru fram um miðjan mars. Skjáskot/YouTube

Vorlína tískuhússins Yves Saint-Laurent nýtur sín í nýrri tískusýningu sem tekin var upp í Reynisfjöru fyrr á þessu ári. Myndbandið var frumsýnt í dag og þar má sjá allt það flottasta úr vorlínunni auk fallegs íslensks landslags. 

Mikill viðbúnaður var fyrir tökurnar, sem fóru fram um miðjan mars. Um 250 manns komu að tökunum en hingað til lands komu 100 frá tískuhúsinu og dvöldu í tvær vikur.

Tök­ur fóru meðal ann­ars fram í Her­dís­ar­vík, við Skóga­foss, í Reyn­is­fjöru og við Hjör­leifs­höfða.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál