Stal senunni í pönkaralegum kjól

Dua Lipa var flott á rauða dreglinum.
Dua Lipa var flott á rauða dreglinum. AFP

Bresku tónlistarverðlaunin voru veitt í gærkvöldi. Margar stjörnur höfðu beðið lengi eftir því að komast á rauða dregilinn og gerðu allt til þess að eftir þeim væri tekið í skrautlegum og djörfum klæðnaði. Söngkonan Dua Lipa var sigurvegari kvöldsins. 

Breska söngkonan Dua Lipa fékk verðlaun fyrir bestu plötuna og sem besta breska söngkona. Hún var líka sigurvegari rauða dregilsins í pönkaralegum kjól frá Vivienne Westwood. Til þess að fullkomna stutta kjólinn var hún í háum nælonsokkum og sokkaböndum sem vel sást í. 

Dua Lipa í kjól frá Vivienne Westwood.
Dua Lipa í kjól frá Vivienne Westwood. AFP

Hinar stjörnurnar voru líka í áberandi í djörfum fatnaði. 

Taylor Swift í MiuMiu.
Taylor Swift í MiuMiu. AFP
Hljómsveitin HAIM í svörtu.
Hljómsveitin HAIM í svörtu. AFP
Breski tónlistarmaðurinn Headie One í flottum jakka.
Breski tónlistarmaðurinn Headie One í flottum jakka. AFP
Tónlistarkonan Arlo Parks í buxnadragt.
Tónlistarkonan Arlo Parks í buxnadragt. AFP
Tónlistarkonan Griff með eitthavð sem minnit á brúðarslör.
Tónlistarkonan Griff með eitthavð sem minnit á brúðarslör. AFP
Leik- og söngkonan Olivia Rodrigo í neongrænum kjól.
Leik- og söngkonan Olivia Rodrigo í neongrænum kjól. AFP
Tónlistakonan Lianne La Havas í gellukjól.
Tónlistakonan Lianne La Havas í gellukjól. AFP
Tónlistarkonan Raye var í bleiku.
Tónlistarkonan Raye var í bleiku. AFP
Tónlistarmaðurinn Olly Alexander hefðarlegur.
Tónlistarmaðurinn Olly Alexander hefðarlegur. AFP
mbl.is