Keppendur skinu skært en enginn Daði

Andreas Andresen Haukeland eða Tix frá Noregi er skrautlegur.
Andreas Andresen Haukeland eða Tix frá Noregi er skrautlegur. AFP

Keppendur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Rotterdam klæddu sig upp í gær, sunnudag, og mættu á rauða dregilinn sem var að vísu grænblár. Íslensku keppendurnir voru víðsfjarri vegna smits sem kom upp hjá íslenska hópnum um helgina. 

Í gær fór fram kynningarkvöld keppninnar. Ísland mætti ekki til leiks né Pólland, Rúmenía og Malta. Þrátt fyrir að grænu gallarnir sem Daði og Gagnamagnið er vant að klæðast voru litrík og skemmtileg föt áberandi. 

Norski keppandinn Andreas Andresen Haukeland eða Tix mætti í hvítum loðfeld, með sólgleraugu og gullkeðjur. Rauði kjóllinn sem Anxhela Peristeri frá Albaníu klæddist fór ekki fram hjá neinum á kvöldinu. Hin króatíska Albina var einnig afar áberandi í glansgalla og dúnúlpu. 

Anxhela Peristeri frá Albaníu.
Anxhela Peristeri frá Albaníu. AFP
Albina kemur fram fyrir Króatíu.
Albina kemur fram fyrir Króatíu. AFP
Fyr og Flamme frá Danmörku.
Fyr og Flamme frá Danmörku. AFP
Samanta Tina frá Lettlandi.
Samanta Tina frá Lettlandi. AFP
Victoria Georgieva frá Búlgaríu.
Victoria Georgieva frá Búlgaríu. AFP
Tornike Kipiani frá Georgíu.
Tornike Kipiani frá Georgíu. AFP
Gjon Muharremaj eða Gjon's Tears frá Sviss.
Gjon Muharremaj eða Gjon's Tears frá Sviss. AFP
The Black Mamba frá Portúgal.
The Black Mamba frá Portúgal. AFP
Blind Channel frá Finnlandi.
Blind Channel frá Finnlandi. AFP
Hurricane-hópurinn frá Serbíu.
Hurricane-hópurinn frá Serbíu. AFP
Natalia Gordienko frá Moldóvu.
Natalia Gordienko frá Moldóvu. AFP
Stefania Liberakakis eða Stefania frá Grikklandi.
Stefania Liberakakis eða Stefania frá Grikklandi. AFP
Senhit Zadik Zadik eða Senhit kemur fram fyrir San Marínó.
Senhit Zadik Zadik eða Senhit kemur fram fyrir San Marínó. AFP
Jeangu Macrooy frá Hollandi.
Jeangu Macrooy frá Hollandi. AFP
Uku Suviste frá Eistlandi.
Uku Suviste frá Eistlandi. AFP
Benny Cristo frá Tékklandi.
Benny Cristo frá Tékklandi. AFP
Vincent Bueno frá Austurríki.
Vincent Bueno frá Austurríki. AFP
Efendi frá Aserbaídsjan.
Efendi frá Aserbaídsjan. AFP
Elena Tsagrinou kemur fram fyrir hönd Kýpur.
Elena Tsagrinou kemur fram fyrir hönd Kýpur. AFP
Hooverphonic frá Belgíu.
Hooverphonic frá Belgíu. AFP
Lesley Roy frá Írlandi.
Lesley Roy frá Írlandi. AFP
Tusse Chiza frá Svíþjóð.
Tusse Chiza frá Svíþjóð. AFP
Hinn breski James Newmanl.
Hinn breski James Newmanl. AFP
Contestant Vasil frá Norður-Makedóníu.
Contestant Vasil frá Norður-Makedóníu. AFP
Maneskin frá Ítalíu.
Maneskin frá Ítalíu. AFP
Manizha frá Rússlandi.
Manizha frá Rússlandi. AFP
Jeangu Macrooy frá Hollandi.
Jeangu Macrooy frá Hollandi. AFP
Eden Alene frá Ísreal.
Eden Alene frá Ísreal. AFP
Hinn þýski Jendrik.
Hinn þýski Jendrik. AFP
Hljómsveitin The Roop frá Litháen.
Hljómsveitin The Roop frá Litháen. AFP
Blas Canto frá Spáni.
Blas Canto frá Spáni. AFP
Barbara Pravi frá Frakklandi.
Barbara Pravi frá Frakklandi. AFP
Ana Soklic frá Slóveníu.
Ana Soklic frá Slóveníu. AFP
mbl.is