Sjampóstykki fyrir þá sem vilja toppa sig

Fjórar af vinsælustu sjampótegundunum úr Essential Haircare-línunni frá Davines eru nú fáanlegar í föstu formi! Sjampóstykkin koma í 100% endurvinnanlegum pappír, innihalda virk efni frá Slow Food Presidia-býlum og duga í allt að 40 þvotta.

Um er að ræða VOLU sem gefur fíngerðu hári fyllingu, MOMO fyrir dásamlegan raka, LOVE fyrir úfið og óstýrilátt hár og DEDE sem er milt sjampó sem hentar vel til daglegra nota.

Hvort sem þú ert nú þegar aðdáandi Essential-sjampósins í sinni upprunalegu útgáfu eða notar venjulega aðra tegund af sjampóstykki erum við viss um að þú munt falla fyrir Essential-sjampóstykkjunum.

Fólk sem vill taka umhverfisvernd sína upp á hærra plan ætti að skoða þennan möguleika alvarlega.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »