Fallegar neglur fyrir sumarið

Litirnir á neglurnar í sumar eru bæði látlausir og náttúrulegir …
Litirnir á neglurnar í sumar eru bæði látlausir og náttúrulegir en einnig sterkir og dökkir. mbl.is/Colourbox

Fátt er fallegra en að sjá fallega lakkaðar neglur í sumri og sól. Ljósir dömulegir litir verða áberandi í sumar en einnig glansandi glimmerneglur og áferð sem sýnir verðmæti handanna. 

Fegurðin er í smáatriðunum og fátt jafnast á við fallega nærðar hendur, huggulega lagaðar lakkaðar neglur og dásamlega skartgripi. Pakkinn frá Nailberry sem er sérvalinn af Alexöndru Bernharð er hinn fullkomni nude-pakki. L'Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Nailberry L'Oxyéne henta því ekki bara flestum heldur öllum.

Naglalökkin frá Chanel eru endingargóð og vönduð. Þeir sem byrja að nota þau geta ekki hætt. Litirnir sem verða vinsælir frá Chanel í sumar eru rauður, gylltur, myntugrænn og blár. Enda fátt fallegra en að vera í ljósum mjúkum fatnaði með áberandi smart neglur.

Það er erfitt að keppast við litina frá OPI og ættu allar konur að finna sinn stíl frá vörmerkinu. Þeir litir sem eru vinsælir hjá þeim núna eru alls konar en rauðu tónarnir frá þeim eru heillandi og sér í lagi möttu lökkin með geláferðinni.

Emmy, have you seen Oscar liturinn frá OPI er þokkafullur.
Emmy, have you seen Oscar liturinn frá OPI er þokkafullur.
Safarí útlit með helstu sumarlitum Essie.
Safarí útlit með helstu sumarlitum Essie.

Essie býður þeim listrænu upp á fallegt form þar sem notast er við hvítan lit í grunninn en svo er gulum, rauðum, grænum og bláum bætt við á neglurnar og úr verður dásamlegt safarí-útlit sem er smart inn í íslenska náttúru. Hin fullkomna ferðablanda fyrir íslensku náttúrukonuna .

Mystere-liturinn frá Nailberry er kvöldlitur klassísku konunnar.
Mystere-liturinn frá Nailberry er kvöldlitur klassísku konunnar.
Ring a Rose er sumarlegur og skemmtilegur.
Ring a Rose er sumarlegur og skemmtilegur.
Minty Fresh frá Nailberry er sumarliturinn í ár.
Minty Fresh frá Nailberry er sumarliturinn í ár.
Le Vernis lakk númerið 590 frá Chanel.
Le Vernis lakk númerið 590 frá Chanel.
Le Vernis lakk númerið 763 frá Chanel.
Le Vernis lakk númerið 763 frá Chanel.
Le Vernis lakk númerið 773 frá Chanel.
Le Vernis lakk númerið 773 frá Chanel.
Le Vernis lakk númerið 891 frá Chanel.
Le Vernis lakk númerið 891 frá Chanel.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál