Með hettu í leynibrúðkaupi

Leikstjórinn Charlie McDowell og leikkonan Lily Collins voru glæsileg þegar …
Leikstjórinn Charlie McDowell og leikkonan Lily Collins voru glæsileg þegar þau gengu í hjónaband á dögunum. Skjáskot/Instagram

Leikkonan Lily Collins leit út eins og í álfadís í ævintýri þegar hún gekk í hjónaband með leikstjóranum Charlie McDowell í Coloradoríki í Bandaríkjunum á dögunum. Emily in Paris-leikkonan var stórglæsileg í kjól frá Ralph Lauren sem minnti á gamla tíma. 

Kjóllinn var dragsíður blúndukjóll sem var fullur af fallegum smáatriðum. Við kjólinn var hún ekki með hefðbundið slör heldur var í ævintýralegri herðaslá með hettu. Á brúðkaupsmyndunum minnti hún helst á ævintýrapersónu á borð við Rauðhettu sem fer í skógarferð. 

Á vef Vogue kemur fram að þetta sé einn af fáum brúðarkjólum frá tískumerkinu Ralph Lauren. Merkið hannaði einnig brúðarkjól leikkonunnar Priyönka Chopra en hún gifti sig árið 2018. 

View this post on Instagram

A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins)

View this post on Instagram

A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins)

View this post on Instagram

A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins)

View this post on Instagram

A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins)

View this post on Instagram

A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins)

View this post on Instagram

A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins)
mbl.is