Litir og dramatík á rauða dreglinum

Anya Taylor-Joy var í gulu.
Anya Taylor-Joy var í gulu. AFP

Kjólar í fallegum litum voru áberandi þegar Emmy-verðlaunahátíðinni voru afhent í Los Angeles á sunnudaginn. Fáar stjörnur kusu að klæðast svörtu en það var stjarnan úr Drottningarbragði, Anya Taylor-Joy, sem átti rauða dregilinn. 

Taylor-Joy sló í gegn í fyrra sem skákdrottningin Beth Harmon úr Drottningarbragði á Netflix. Leikkonan klæddist ljósgulum hátískukjól úr smiðju Dior með opnu baki. Við kjólinn var hún með einskonar kápu dekkri gulum lit. 

Anya Taylor-Joy var í einstaklega fallegum fötum.
Anya Taylor-Joy var í einstaklega fallegum fötum. AFP
Anya Taylor-Joy í Dior.
Anya Taylor-Joy í Dior. AFP

Hér má sjá aðrar stjörnur sem gerðu gott mót á rauða dreglinum. 

Elizabeth Olsen The Row and Chopard.
Elizabeth Olsen The Row and Chopard. AFP
Cynthia Erivo í óvenjulegum kjól með fjöðrum frá Louis Vuitton.
Cynthia Erivo í óvenjulegum kjól með fjöðrum frá Louis Vuitton. AFP
Kerry Washington í fötum frá Etro.
Kerry Washington í fötum frá Etro. AFP
Leikarahjónin Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones. Zeta-Jones klæddist kjól frá …
Leikarahjónin Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones. Zeta-Jones klæddist kjól frá Cristinu Ottaviano. AFP
Angela Bassett í öðruvísi kjól frá Gretu Constantine.
Angela Bassett í öðruvísi kjól frá Gretu Constantine. AFP
Tracee Ellis Ross í Valentino.
Tracee Ellis Ross í Valentino. AFP
mbl.is