Flottasta fólkið á tískuvikunum í haust

Gestur á kynningu Prada í Milanó.
Gestur á kynningu Prada í Milanó. AFP

Tískuvikurnar í New York, París og Mílanó hafa farið fram síðustu vikur. Þar hafa mörg af stærstu tískumerkjum heims sýnt stefnur og strauma fyrir næsta vor og sumar. Gestir tískusýninganna klæðast oft spennandi og ekki síðri fötum en fyrirsæturnar á tískupöllunum. 

Mílanó

Á kynningu sem Prada hélt á tískuvikunni í Mílanó mættu gestir í skrautlegum og flottum fatnaði. Gestur í skrautlegum stígvélum vakti sérstaka athygli ljósmyndara AFP. Formlegri viðburðir foru einnig fram í borginni en þar mátti meðal annars sjá Önnu Wintour, ristjóra Vogue. 

Anna Wintour ritstjóri Vogue á tískusýningu Roberto Cavalli í Mílanó.
Anna Wintour ritstjóri Vogue á tískusýningu Roberto Cavalli í Mílanó. AFP
Gestur á kynningu Prada í Mílanó var í skrautlegum stígvélum.
Gestur á kynningu Prada í Mílanó var í skrautlegum stígvélum. AFP
Í haustlegri kápu á kynningu Prada í Mílanó.
Í haustlegri kápu á kynningu Prada í Mílanó. AFP
Gestur á kynningu Prada í Mílanó.
Gestur á kynningu Prada í Mílanó. AFP
Tískuspekúlant fyrir utan kynningu Prada í Mílanó.
Tískuspekúlant fyrir utan kynningu Prada í Mílanó. AFP
Töff á tískusýningu Prada í Mílanó.
Töff á tískusýningu Prada í Mílanó. AFP

París

Stórstjörnur voru meðal þeirra sem sóttu tískuborgina heim á tískuvikunni í París í september. Margar voru mjög fínar þegar þær mættu á tískusýningar hjá merkjum á borð við Yves Saint-Laurent og Dior. 

Leikarinn Lukas Ionesco mætti á tískusýningu Yves Saint-Laurent í París.
Leikarinn Lukas Ionesco mætti á tískusýningu Yves Saint-Laurent í París. AFP
Fyrirsætan David Alexander Flinn á tískusýningu Yves Saint-Laurent í París.
Fyrirsætan David Alexander Flinn á tískusýningu Yves Saint-Laurent í París. AFP
Carla Bruni-Sarkozy á tískusýningu Yves Saint-Laurent í París.
Carla Bruni-Sarkozy á tískusýningu Yves Saint-Laurent í París. AFP
Bandaríska leikkonan Jurnee Smollett á tískusýningu Dior í París.
Bandaríska leikkonan Jurnee Smollett á tískusýningu Dior í París. AFP
Breska fyrirsætan Alexa Chung á tískusýningu Dior í París.
Breska fyrirsætan Alexa Chung á tískusýningu Dior í París. AFP

New York

Tískuvikan í New York fór fram fyrri hluta september. Líkt og í París voru þekktar stjörnur úr Hollywood og tónlistarheiminum mættar í fremstu röð.

Tískublaðamaðurinn Lynn Yaeger á tískusýningu Vaquera á tískuvikunni í New …
Tískublaðamaðurinn Lynn Yaeger á tískusýningu Vaquera á tískuvikunni í New York. AFP
Derek Blasberg í miðjunni ásamt flottum félögum á tískusýningu Coach …
Derek Blasberg í miðjunni ásamt flottum félögum á tískusýningu Coach í New York. AFP
Leikkonan Eiza González á tískusýningu Tom Ford í New York.
Leikkonan Eiza González á tískusýningu Tom Ford í New York. AFP
Leikararnir Maisie Williams og Dan Levy á tískusýningu Thom Browne …
Leikararnir Maisie Williams og Dan Levy á tískusýningu Thom Browne á tískuvikunni í New York. AFP
Söngkonan Kehlani á tískusýningu Jonathan Simkhai á tískuvikunni í New …
Söngkonan Kehlani á tískusýningu Jonathan Simkhai á tískuvikunni í New York. AFP
Leikkonurnar Julianne Moore og Jennifer Hudson á tískusýningu Tom Ford …
Leikkonurnar Julianne Moore og Jennifer Hudson á tískusýningu Tom Ford á tískuvikunni í New York. AFP
Íþróttastjarnan Lindsey Vonn á tískusýningu Thom Browne á tískuvikunni í …
Íþróttastjarnan Lindsey Vonn á tískusýningu Thom Browne á tískuvikunni í New York. AFP
Grínistinn Larry David lét sjá sig á tískuvikunni í New …
Grínistinn Larry David lét sjá sig á tískuvikunni í New York en virtist ekki skemmta sér vel. AFP
mbl.is