Óþekkjanlegar stjörnur á hrekkjavökunni

Söngkonan Katy Perry sem Hillary Clinton, Gigi Hadid í hlutverki …
Söngkonan Katy Perry sem Hillary Clinton, Gigi Hadid í hlutverki úr The Mas, Heidi Klum óhugnanleg og Kim Kardashian sem lagleg ljóska í lögfræði. Samsett mynd

Hrekkjavakan er haldin hátíðleg víða um heim á sunnudaginn. Stjörnurnar í Hollywood eru þekktar fyrir að leggja mikinn metnað í búningana. Sumar stjörnur einbeita sér að hryllilegum búningum á meðan aðrar klæða sig upp í hefðbundna grímubúninga. Hér má sjá marga af bestu búningum síðustu ára. 

Drottning hrekkjavökunnar er þýska fyrirsætan Heidi Klum. Í mörg ár hefur hún haldið hrekkjavökupartí og ávallt toppað sjálfa sig. Hún hélt ekki partí í fyrra vegna kórónuveirunnar og mun ekki gera það í ár heldur. Hún mun þó örugglega klæða sig upp í tilefni veislunnar.

Heidi Klum og Tom Kaulitz sem persónur í Shrek.
Heidi Klum og Tom Kaulitz sem persónur í Shrek. AFP
Heidi Klum breytti sér í gamla konu fyrir hrekkjavökuhátíðina.
Heidi Klum breytti sér í gamla konu fyrir hrekkjavökuhátíðina. Ljósmynd/instagram/heidiklum

Eins og sjá má hér að neðan hafa fleiri en Klum átt góða spretti á hrekkjavökunni

Fyrirsætan Gigi Hadid fór í gervi Stanley Ipkiss úr kvikmyndinni The Mask árið 2019. 

View this post on Instagram

A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid)

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var Elle Woods úr Legally Blonde árið 2019. 

Söngkonan Katy Perry klæddi sig upp sem Hillary Clinton árið 2016. 

View this post on Instagram

A post shared by KATY PERRY (@katyperry)

Fyrirsætan Bella Hadid og tónlistarmaðurinn The Weeknd voru Betelgeuse og Lydia úr myndinni Beetlejuice eftir Tim Burtons árið 2018. 

View this post on Instagram

A post shared by Bella 🦋 (@bellahadid)

Stjörnurnar Joe Jonas og Sophie Turner voru Gomez og Morticia Addams úr Addams-fjölskyldunni árið 2018. 

View this post on Instagram

A post shared by J O E J O N A S (@joejonas)

Árið 2019 var leikkonan Jessica Biel eiginmaður sinn, tónlistarmaðurinn Justin Timberlake, á hrekkjavökunni. Timberlake gegndi hins vegar hlutverki hljóðnema. 

View this post on Instagram

A post shared by Jessica Biel (@jessicabiel)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál