Djarft og svalt á rauða dreglinum

Priyanka Chopra var litríkum fötum á bresku tískuverðlaununum. Eiginmaður hennar …
Priyanka Chopra var litríkum fötum á bresku tískuverðlaununum. Eiginmaður hennar skreytti jakkafötin með rauðu. AFP

Bresku tískuverðlaunin voru afhent í Lundúnum á mánudaginn. Stjörnurnar mættu í fallegum fötum frá frægustu hönnuðum heims. Svarti liturinn er greinilega ekki í tísku og mættu fáar stjörnur í svörtum fötum. Fallegir litir og öðruvísi og jafnvel djörf snið voru meðal annars áberandi á rauða dreglinum í  Royal Albert Hall. 

Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger og Alessandro Michele, listrænn stjórnandi hjá Gucci, voru meðal þeirra sem voru heiðraðir á verðlaunahátíðinni. Einnig var Virgil Abloh, fyrrverandi listrænn stjórnandi hjá Louis Vuitton, minnst en hann lést langt fyrir aldur fram um helgina. 

Hér má sjá myndir af leikurum, fyrirsætum, tónlistarfólki og öðrum súperstjörnum í sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í Lundúnum. 

Winnie Harlow í Moncler.
Winnie Harlow í Moncler. AFP
Fyrirsætan Iris Law var í óvenjulegum kjól.
Fyrirsætan Iris Law var í óvenjulegum kjól. AFP
Leikkonan Eiza Gonzalez var með flott hárskraut.
Leikkonan Eiza Gonzalez var með flott hárskraut. AFP
Kris Jenner í Tommy Hilfiger ásamt Corey Gamble.
Kris Jenner í Tommy Hilfiger ásamt Corey Gamble. AFP
Priyanka Chopra í Richard Quinn og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Nick …
Priyanka Chopra í Richard Quinn og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Nick Jonas. AFP
Billie Piper í Vivienne Westwood.
Billie Piper í Vivienne Westwood. AFP
Tan France í fallegum jakkafötum.
Tan France í fallegum jakkafötum. AFP
Romeo Beckham og Mia Regan í Proenza Schouler.
Romeo Beckham og Mia Regan í Proenza Schouler. AFP
Gabrielle Union í Valentino.
Gabrielle Union í Valentino. AFP
Noomi Rapace í Ami.
Noomi Rapace í Ami. AFP
Dua Lipa í Maximilian Davis.
Dua Lipa í Maximilian Davis. AFP
Natasha Poly.
Natasha Poly. AFP
Jenna Coleman í hvítu.
Jenna Coleman í hvítu. AFP
Cindy Bruna var með hettu.
Cindy Bruna var með hettu. AFP
mbl.is