Verst klæddu stjörnurnar á Billboard

Flott eða ljótt?
Flott eða ljótt? Samsett mynd

Billboard-tónlistarverðlaunin voru afhent á sunndaginn í Las Vegas í Bandaríkjunum. Fágun er ekki orð sem verður notað til þess að lýsa klæðnaði stjarnanna sem mættu á hátíðina. Það er kominn sumarpúki í stjörnunnar og því meira hold því betra var mottó þeirra flestra. 

Athafnakonan Kylie Jenner var ein best klædda stjarna kvöldsins en hún mætti með kærasta sínum, rapparanum Travis Scott. Það þurfti að vísu ekki mikið til til þess að vera best klædda stjarna kvöldsins. Jenner klæddist fallegum þröngum bláum kjól frá Balmain. 

Kylie Jenner og Travis Scott.
Kylie Jenner og Travis Scott. AFP

Sérstaka athygli vakti bandaríska tónlistarkonan Doja Cat sem vann til fjögurra verðlauna um kvöldið. Hún klæddist kjól frá Schiaparelli úr vorlínu fyrir vorið 2022. Það óvenjulega við svarta síðkjólinn er að hann nær ekki yfir brjóstin. Hún huldi geirvörturnar með gulli en gulllitað gegnsætt tjull var yfir brjóstum hennar. Hún var síðan í einkennilegum gulllituðum tásluskóm. 

Doja Cat.
Doja Cat. AFP

Hér fyrir neðan má sjá fleiri stjörnur í skrautlegum klæðnaði

Megan Thee Stallion.
Megan Thee Stallion. AFP
Heidi Klum og Tom Kaulitz.
Heidi Klum og Tom Kaulitz. AFP
Tónlistarkonan Janet Jackson.
Tónlistarkonan Janet Jackson. AFP
Kali Uchis.
Kali Uchis. AFP
Megan Fox og Machine Gun Kelly.
Megan Fox og Machine Gun Kelly. AFP
Teyana Taylor.
Teyana Taylor. AFP
Florence Welch.
Florence Welch. AFP
Dove Cameron.
Dove Cameron. AFP
Ty Dolla $ign.
Ty Dolla $ign. AFP
Liza Koshy.
Liza Koshy. AFP
Quincy Brown.
Quincy Brown. AFP
Anitta.
Anitta. AFP
Becky G.
Becky G. AFP
Mary J. Blige.
Mary J. Blige. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál