Stal senunni í kynþokkafullum svörtum kjól

Eva Longoria stal senunni á rauða dreglinum.
Eva Longoria stal senunni á rauða dreglinum. AFP

Kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi er hafin í öllu sínu veldi. Stærstu stjörnur heims eru mættar á frönsku riveríuna með guðdómlega kjóla í töskunum. Á opnunardegi hátíðarinnar sló bandaríska leikkonan Eva Longoria í gegn. 

Longoria stal senunni í svörtum og kynþokkafullum kjól frá ítalska hátískumerkinu Alberta Ferretti. Kjóll Longoriu var hálfgegnsær en þrátt fyrir það mjög fágaður fyrir rauða dregilinn í Cannes. Við kjólinn var Longoria með þröngt hálsmen með þykku flauelsbandi og demantshring í miðjunni frá skartgripaframleiðandanum Chopard. 

Eva Longoria.
Eva Longoria. AFP
Eva Longoria var flott á rauða dreglinum.
Eva Longoria var flott á rauða dreglinum. AFP

Fleiri stjörnur geisluðu á rauða dreglinum í Cannes

Glæsilegir kjólar eru aðalatriðið á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Glæsilegir kjólar eru aðalatriðið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. AFP
Bandaríska fyrirsætan Lori Harvey í gulum kjól frá Alexandre Vauthier.
Bandaríska fyrirsætan Lori Harvey í gulum kjól frá Alexandre Vauthier. AFP
Bandaríska leikkonan Julianne Moore í kjól frá Bottega Veneta.
Bandaríska leikkonan Julianne Moore í kjól frá Bottega Veneta. AFP
Breska leikkonan Rebecca Hall í Gucci.
Breska leikkonan Rebecca Hall í Gucci. AFP
Breska leikkonan Lashana Lynch í Fendi.
Breska leikkonan Lashana Lynch í Fendi. AFP
Ástralska leikkonan Katherine Langford.
Ástralska leikkonan Katherine Langford. AFP
Franska leikkonan Frederique Bel.
Franska leikkonan Frederique Bel. AFP
Breska tónlistarkonan Tallia Storm.
Breska tónlistarkonan Tallia Storm. AFP
Þýski tískubloggarinn Caroline Daur í Valentino.
Þýski tískubloggarinn Caroline Daur í Valentino. AFP
Indverska leikkonan Urvashi Rautela.
Indverska leikkonan Urvashi Rautela. AFP
mbl.is