Er hægt að fara í tvær lýtaaðgerðir á sama tíma?

Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica.
Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir á Dea Medica. mbl.is/Árni Sæberg

Þórdís Kjartansdóttir, lýtalæknir á Dea Medica, svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hún spurningu frá konu sem veltir fyrir sér hvort það sé hægt að fara í tvær aðgerðir á sama tíma. 

Sæl Þórdís. 

Er hægt að fara í svuntuaðgerð og augnlokaaðgerð á sama tíma? 

Kveðja, 

KH

Sæl KH. 

Það er nokkuð algengt að fólk fari í augnlokaaðgerð á sama tíma og stærri aðgerðir í svæfingu eins og svuntu eða aðgerðir á brjóstum. 

Kær kveðja, 

Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir

Liggur þér eitthvað á hjarta? Þú getur sent Þórdísi spurningu HÉR

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál