Mættu í magabolum og einn kom með skjalatösku

Maria Bakalova.
Maria Bakalova. AFP

Klæðaburður fræga fólksins í Hollywood endurspeglaði tískustrauma dagsins í dag þegar sýningin 200 Trunks, 200 Visionaries var opnuð á Rodeo Drive í Beverly Hills. 

Sýningin var sett saman í tilefni af 200 ára afmæli franska tískuhússins Louis Vuitton og leitaði tískuhúsið til ólíkra hönnuða og listamanna til að fanga stemningu vörumerkisins á sinn hátt. 

Gestir sýningarinnar voru ekki síður áhugaverðir en sýningin sjálf. Klæðaburður þeirra segir að magabolurinn muni lifa svolítið lengur, stutt pils og stuttbuxur séu komnar til að vera eitthvað áfram og mittisjakki með Louis Vuitton lóginu sé svalur - ekki glataður! 

Thuso Mbedu.
Thuso Mbedu. AFP
Ava DuVernay
Ava DuVernay AFP
Jaden Smith mætti með Louis Vuitton skjalatösku.
Jaden Smith mætti með Louis Vuitton skjalatösku. AFP
Iris Apatow.
Iris Apatow. AFP
Samara Weaving.
Samara Weaving. AFP
Myha'la Herrold.
Myha'la Herrold. AFP
Milly Alcock.
Milly Alcock. AFP
Ava Phillippe.
Ava Phillippe. AFP
Madeleine Arthur.
Madeleine Arthur. AFP
Maria Bakalova.
Maria Bakalova. AFP
mbl.is