Nær óþekkjanleg á rauða dreglinum

Tónlistarkonan Rita Ora var nær óþekkjanleg þegar hún mætti á …
Tónlistarkonan Rita Ora var nær óþekkjanleg þegar hún mætti á rauða dregilinn með áhugaverða förðun í kjól eftir Nensi Dojaka. Samsett mynd

Bresku tískuverðlaunin voru afhent síðastliðinn mánudag við hátíðlega athöfn í Lundúnum, höfuðborg Bretlands. Öll augu voru á rauða dreglinum þegar stjörnurnar gengu inn og sýndu glæsilega hönnun hvaðanæva að úr heiminum. 

Síðkjólar og pallíettur voru áberandi á rauða dreglinum í bland við djarfari kjóla. Tónlistarkonan Rita Ora vakti mikla athygli, en hún var nær óþekkjanleg þegar hún mætti í djörfum gagnsæjum kjól eftir Nensi Dojaka með aflitaðar augabrúnir og áhugaverða förðun. 

Það var ofurfyrirsætan Bella Hadid sem var valin fyrirsæta ársins á meðan hönnuðurinn Pierpoalo Piccioli, listrænn stjórnandi tískuhússins Valentino, var valinn hönnuður ársins. 

Smartland tók saman 20 best klæddu stjörnurnar sem mættu í sínu fínasta pússi til Lundúna. 

Leikkonan og fyrirsætan Jodie Turner-Smith í Gucci.
Leikkonan og fyrirsætan Jodie Turner-Smith í Gucci. AFP
Ofurfyrirsætan Naomi Campbell í Valentino.
Ofurfyrirsætan Naomi Campbell í Valentino. AFP
Leikkonan Florence Pugh í Valentino.
Leikkonan Florence Pugh í Valentino. AFP
Romeo Beckham í Dior Men.
Romeo Beckham í Dior Men. AFP
Ofurfyrirsætan Winnie Harlow í Iris Van Herpen Couture.
Ofurfyrirsætan Winnie Harlow í Iris Van Herpen Couture. AFP
Ofurfyrirsætan Ashley Graham í Patrick McDowell.
Ofurfyrirsætan Ashley Graham í Patrick McDowell. AFP
Leikkonan Lily James í Rodarte.
Leikkonan Lily James í Rodarte. AFP
Tónlistarmaðurinn Stormzy í Burberry.
Tónlistarmaðurinn Stormzy í Burberry. AFP
Fyrirsætan Jourdan Dunn í Stéphane Rolland Couture.
Fyrirsætan Jourdan Dunn í Stéphane Rolland Couture. AFP
Sænska fyrirsætan Elsa Hosk í Miu Miu.
Sænska fyrirsætan Elsa Hosk í Miu Miu. AFP
Fyrirsætan Adut Akech í Nensi Dojaka.
Fyrirsætan Adut Akech í Nensi Dojaka. AFP
Útvarpskonan Maya Jama í Sabina Bilenko Couture.
Útvarpskonan Maya Jama í Sabina Bilenko Couture. AFP
Fyrirsætan Leomie Anderson í kjól frá H&M.
Fyrirsætan Leomie Anderson í kjól frá H&M. AFP
Fyrirsætan Munroe Bergdorf í Tony Ward Couture.
Fyrirsætan Munroe Bergdorf í Tony Ward Couture. AFP
Tónlistarkonan Sabrina Carpenter í Alberta Ferretti.
Tónlistarkonan Sabrina Carpenter í Alberta Ferretti. AFP
Ólympíufarinn Tom Daley.
Ólympíufarinn Tom Daley. AFP
Fyrirsætan Suki Waterhouse í Alexandre Vauthier Couture.
Fyrirsætan Suki Waterhouse í Alexandre Vauthier Couture. AFP
Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley í Valentino.
Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley í Valentino. AFP
Fyrirsætan Georgia May Jagger í Vivienne Westwood.
Fyrirsætan Georgia May Jagger í Vivienne Westwood. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál