Fjórir rauðir varalitir sem redda jólunum

Rauður varalitur fer vel við jólafötin.
Rauður varalitur fer vel við jólafötin. Alice Alinari/Unsplash

Í mesta skammdeginu má farða sig örlítið meira en alla hina dagana. Eitt af því sem gefur mikinn svip er að setja á sig rauðan varalit. Við þurfum ekki að vera sérfræðingar í förðun til þess að geta framkallað hátíðlegt útlit með rauðum varalit. Við þurfum bara að velja lit sem passar fyrir okkur, bæði litarlega og áferðarlega. Hér eru nokkrir sem slegið hafa í gegn hjá drottningum heimsins.

Varalitur frá YSL. Hann fæst í Hagkaup og kostar 5.990 …
Varalitur frá YSL. Hann fæst í Hagkaup og kostar 5.990 kr.
Chanel Rouge Coco 444 Gabrielle. Hann fæst í Hagkaup og …
Chanel Rouge Coco 444 Gabrielle. Hann fæst í Hagkaup og kostar 6000 kr.
Sensai The Lipstick Shakuyaku Red 3. Hann fæst á Beautybox.is …
Sensai The Lipstick Shakuyaku Red 3. Hann fæst á Beautybox.is og kostar 6.600 kr.
Clarins Joli Rouge Brilliant fæast í Hagkaup og kostar 4720 …
Clarins Joli Rouge Brilliant fæast í Hagkaup og kostar 4720 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál