Blúndur, slaufur og púff hjá Chanel

Fyrirsæturnar á tískusýningu Chanel voru glæsilegar.
Fyrirsæturnar á tískusýningu Chanel voru glæsilegar. AFP

Franska tískuhúsið Chanel sýndi nýja hátískulínu sína á tískuvikunni í París á dögunum. Á meðan sum tískuhús voru með stæla og skreyttu ofurstjörnur í ljónabúninga eða rauða málningu var einfaldleikinn og klassík í aðalhlutverki hjá Chanel. 

Virginie Viard er listrænn stjórnandi Chanel en hún tók við starfinu af Karl Lagerfeld fyrir um fjórum árum. Falleg snið og góð efni voru að sjálfsögðu á tískupallinum. Hvítt var eins mjög áberandi og var einna helst eins og sumar fyrirsæturnar væru fljúgandi um í himnaríki. 

Þrátt fyrir að stórir bangsar væru ekki á kjólum líkt og hjá tískuhúsinu Schiaparelli þá voru dýrin mjög áberandi á sýningunni. Risastórir skúlptúrar eftir listamanninn Xavier Veilhan prýddu tískuhöllina. Var dýraþemað innblásið af íbúð Coco Chanel þar sem dýr voru áberandi. Smartland birti innlit í íbúð Chanel fyrir nokkrum misserum en hún er að sjálfsögðu guðdómleg. 

Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023.
Hátískulína Chanel á tískuvikunni í París í janúar 2023. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál