Í 26 ára gömlum kjól af mömmu

Mæðgurnar Salma Hayek og Valentina Pinault.
Mæðgurnar Salma Hayek og Valentina Pinault. AFP/Frederick J. Brown

Hin 15 ára gamla Valentina Pinault mætti með móður sinni, leikkonunni Sölmu Hayek, á Óskarsverðlaunahátíðina á sunnudagskvöld.

Hin unga Valentina var í gömlum kjól af mömmu sinni, kjól sem er í raun 11 ára gömul en hún sjálf. 

Mæðgurnar voru í stíl, Hayek í rauðappelsínugulum glitrandi kjól og Valentina í rauðum kjól. Kjóllinn sem Valentina klæddist er frá Isaac Mizrahi en Hayek klæddist honum fyrst árið 1997. 

Þá mætti hún á Fire & Ice góðgerðarkvöld á vegnum Revlon/UCLA-stofnunarinnar sem rannsakar brjóstakrabbamein. 

Að þessu sinni á Óskarnum var Hayek í kjól frá Gucci. 

Hayek í Gucci og dóttir hennar í Isaac Mizrahi.
Hayek í Gucci og dóttir hennar í Isaac Mizrahi. AFP/Mike Coppola
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál