Töfrandi í hvítu á Met Gala

T.v. Mindy Kaling á Met Gala 2023 í kjól frá …
T.v. Mindy Kaling á Met Gala 2023 í kjól frá Jonathan Simkhai. T.h. Mindy Kaling á Met Gala 2022 í kjól frá Prabal Gurung. Samsett mynd

Leikkonan Mindy Kaling var töfrandi á rauða dregli Met Gala 2023 í hvítum kjól frá Jonathan Simkhai sem fylgdi stjörnunni einnig á viðburðinn. 

Kaling er fastagestur á Met Gala og hefur mætt árlega frá árinu 2013 þrátt fyrir að finnast þessi stjörnum prýddi viðburður sérlega stressandi. 

The Mindy Project–leikkonan hefur grennst mikið á síðustu árum og finnst mörgum hún orðin óþekkjanleg en hún ákvað að breyta um lífsstíl eftir að hún eignaðist sitt annað barn árið 2020. 

View this post on Instagram

A post shared by Mindy Kaling (@mindykaling)

View this post on Instagram

A post shared by Mindy Kaling (@mindykaling)


The Page Six

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál