Diljá stal stílnum af Sunnevu Eir

Sunneva Eir og Diljá eru flottar í silfurlituðum buxum.
Sunneva Eir og Diljá eru flottar í silfurlituðum buxum.

Tónlistarkonan Diljá Pétursdóttir mun klæðast silfurlitaðri dragt á Eurovision-sviðinu í Liverpool í ár. Það eru fleiri en Diljá sem hafa fallið fyrir silfurlituðum flíkum. Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir á flottar silfurflíkur. 

Diljá mætti á sína fyrstu æfingu á sviðinu í Liverpool í dag, mánudag. Fram kemur á vef Rúv að dragt Diljár eru hönnuð af Önnu Clausen og Sigríð. 

Aðeins eru nokkrir dagar síðan Sunneva birti myndir af sér í svipuðum geimfarabuxum. Sunneva virðist vera afar hrifin af silfurlituðum flíkum og í október klæddist hún svipuðum buxum í aðeins meira glansi. Áhrifavaldurinn vinsæli notar jakka ekki jafnmikið og Diljá.

Hér er Diljá líka í jakkanum.
Hér er Diljá líka í jakkanum. Ljósmynd/EBU/Corinne Cummingmbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál