Sjóðheitar með bert á milli á frönsku riveríunni

Það heitasta í dag virðist að vera með bert á …
Það heitasta í dag virðist að vera með bert á milli ef marka má tískusýninguna á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Samsett mynd

Síðastliðna tíu daga hafa stórstjörnur hvaðanæva að úr heiminum gengið rauða dregilinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes á Frakklandi. Hátíðin hófst þriðjudaginn 16. maí og lýkur laugardaginn 27. maí. 

Eftir því sem liðið hefur á hátíðina hafa stjörnurnar gerst djarfari í klæðaburði, en það hefur ekki vantað upp á kynþokkann á hátíðinni. Þá hefur verið sérstaklega vinsælt að vera með bert á milli og stjörnurnar óhræddar við að sýna magavöðvana.

Smartland tók saman djörfustu og kynþokkafyllstu kjólana á kvikmyndahátíðinni í ár.

Sænska fyrirsætan Elsa Hosk.
Sænska fyrirsætan Elsa Hosk. AFP
Rússnenska fyrirsætan Irina Shayk.
Rússnenska fyrirsætan Irina Shayk. AFP
Þýska fyrirsætan Heidi Klum í kjól frá Zuhair Murad Couture.
Þýska fyrirsætan Heidi Klum í kjól frá Zuhair Murad Couture. AFP
Breska fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley í kjól frá Valentino Couture.
Breska fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley í kjól frá Valentino Couture. AFP
Fyrirsætan Leila Depina.
Fyrirsætan Leila Depina. AFP
Breska leikkonan Kate Beckinsale í kjól frá Zuhair Murad Couture.
Breska leikkonan Kate Beckinsale í kjól frá Zuhair Murad Couture. AFP
Bandaríska fyrirsætan Lori Harvey.
Bandaríska fyrirsætan Lori Harvey. AFP
Brasilíska fyrirsætan Alessandra Ambrosio.
Brasilíska fyrirsætan Alessandra Ambrosio. AFP
Franska fyrirsætan og áhrifavaldurinn, Chloe Lecareux í kjól frá Stéphane …
Franska fyrirsætan og áhrifavaldurinn, Chloe Lecareux í kjól frá Stéphane Rolland. AFP
Bandaríska leikkonan Eva Longoria.
Bandaríska leikkonan Eva Longoria. AFP
Kanadíska leikkonan Shay Mitchell í kjól frá Cult Gaia.
Kanadíska leikkonan Shay Mitchell í kjól frá Cult Gaia. AFP
Leikkonan Salma Hayek Pinault.
Leikkonan Salma Hayek Pinault. AFP
Breska fyrirsætan Naomi Campbell.
Breska fyrirsætan Naomi Campbell. AFP
Brasilíska fyrirsætan Caroline Trentini.
Brasilíska fyrirsætan Caroline Trentini. AFP
US model Jasmine Tookes arrives to attend the annual amfAR …
US model Jasmine Tookes arrives to attend the annual amfAR Cinema Against AIDS Cannes Gala at the Hotel du Cap-Eden-Roc in Cap d'Antibes, southern France, on the sidelines of the 76th Cannes Film Festival, on May 25, 2023. (Photo by Patricia DE MELO MOREIRA / AFP) AFP
Fyrirsætan Cindy Kimberly.
Fyrirsætan Cindy Kimberly. AFP
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál