Katrín töffaraleg í rándýrum gönguskóm

Katrín prinsessa er mikil tískufyrirmynd og fer sjaldan út af …
Katrín prinsessa er mikil tískufyrirmynd og fer sjaldan út af sporinu. AFP

Katrín prinsessa af Wales var óvenju töffaraleg þegar hún mætti í skógarferð með Vilhjálmi krónprins og hópi skólabarna.

Katrín klæddist köflóttum jakka frá Maje og var í gönguskóm frá Chloé. Gönguskórnir heita Chloé Combat Boots og kosta í kringum 150 þúsund krónur. Venjulega er Katrín í háum hælum eða strigaskóm en hér hefur hún valið heldur grófari skó fyrir tilefnið.

Hún gaf síðu lokkunum lausan tauminn og hafði hárið skipt í miðju sem virðist vera hennar nýja útlit um þessar mundir. Breskir fjölmiðlar fagna þessu afslappaða útliti prinsessunnar og segja hana vera að slá nýjan og ferskari tón fyrir bresku konungsfjölskylduna.

Katrín var í jakka frá Maje og með hálsmen með …
Katrín var í jakka frá Maje og með hálsmen með upphafsstöfum barnanna grafið í. Hárgreiðslan hennar hefur slegið í gegn. AFP
Vilhjálmur og Katrín voru bæði í fallegum ullarjökkum í ensku …
Vilhjálmur og Katrín voru bæði í fallegum ullarjökkum í ensku sveitinni. AFP
Hjónin virka mjög samhent og hamingjusöm.
Hjónin virka mjög samhent og hamingjusöm. AFP
Hjónin Vilhjálmur og Katrín hafa gaman af að sinna sínum …
Hjónin Vilhjálmur og Katrín hafa gaman af að sinna sínum konunglegu skyldustörfum saman. AFP
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál