Steldu stílnum af Laufeyju Lín

Laufey Lín velur sér þægilegar flíkur frá degi til dags.
Laufey Lín velur sér þægilegar flíkur frá degi til dags. Samsett mynd

Íslenska djasssöngkonan Laufey Lín Jónsdóttir er þekkt fyrir kvenlegan, töffaralegan og þægilegan fatastíl. Á milli þess sem hún spilar á tónleikum í guðdómlegum kjólum þá er Laufey dugleg að deila því sem hún klæðist dagsdaglega á Instagram. Þar koma víðar gallabuxur, ballerínuskór og ullarpeysa oft við sögu.

Smartland tók saman nokkra hluti svo hægt sé að stela stílnum af Laufeyju.

Veturinn nálgast

Það er ekki langt í að veturinn komi af alvöru hingað til lands. Það þýðir síð kápa, hattur og gróf stígvél.

Ullarkápa, svartur franskur hattur og mótórhjólastígvél.
Ullarkápa, svartur franskur hattur og mótórhjólastígvél.
Kápa frá Samsoe Samsoe, fæst í EVU og Karakter Smáralind …
Kápa frá Samsoe Samsoe, fæst í EVU og Karakter Smáralind og kostar 63.995 kr.
Pavement, GS Skór, 48.995 kr.
Pavement, GS Skór, 48.995 kr.
Hattur frá Polo Ralph Lauren, fæst í Mathildu og kostar …
Hattur frá Polo Ralph Lauren, fæst í Mathildu og kostar 26.990 kr.

Þægilegt og töff

Víðar ljósar gallabuxur eru klassískar og ættu flestir að eiga eins og eitt par í fataskápnum. Levi's 501 eru buxur sem þú getur alltaf notað og þær eru mjög flottar einu númeri of stórar.

Sæt skyrta, víðar gallabuxur og strigaskór.
Sæt skyrta, víðar gallabuxur og strigaskór.
Toppur úr Gina Tricot, 8.495 kr.
Toppur úr Gina Tricot, 8.495 kr.
Levi's 501 fást í Levi's og kosta 18.990 kr.
Levi's 501 fást í Levi's og kosta 18.990 kr.
Adidas Samba, fást á Net-a-Porter og kosta 21.500 kr.
Adidas Samba, fást á Net-a-Porter og kosta 21.500 kr.
Taska frá Chanel, 1.018.600 kr.
Taska frá Chanel, 1.018.600 kr.

Náttbuxur ganga alveg

Fyrir þau sem þurfa að skreppa út í bakarí eldsnemma á sunnudagsmorgni geta stolið þessum stíl af Laufeyju. Leðurjakki, derhúfa, röndóttar náttbuxur og ballerínuskór.

Blá derhúfa, svartur leðurjakki, röndóttar buxur og rauð taska.
Blá derhúfa, svartur leðurjakki, röndóttar buxur og rauð taska.
Derhúfa frá PURA UTZ, 10.900 kr.
Derhúfa frá PURA UTZ, 10.900 kr.
Leðurblazer frá Part Two, kostar 49.995 kr. og fæst í …
Leðurblazer frá Part Two, kostar 49.995 kr. og fæst í Companys.
Tekla buxur, fást í Officina og kosta 23.990 kr.
Tekla buxur, fást í Officina og kosta 23.990 kr.
Ballerínuskór frá Unisa, fást í Kaupfélaginu og kosta 21.995 kr.
Ballerínuskór frá Unisa, fást í Kaupfélaginu og kosta 21.995 kr.

Ekta haust

Grá prjónapeysa við stutt pils og strigaskó er bæði þægilegt og flott. Þessar flíkur gætu mörg átt inn í skáp nú þegar.

American Vintage grá peysa, Loewe taska, Celine sólgleraugu, Adidas strigaskór …
American Vintage grá peysa, Loewe taska, Celine sólgleraugu, Adidas strigaskór og stutt svart pils.
Celine sólgleraugu, fást í Optical Studio og kosta 88.500 kr.
Celine sólgleraugu, fást í Optical Studio og kosta 88.500 kr.
Samsoe Samsoe grá prjónapeysa, fæst í EVU og GK Reykjavík …
Samsoe Samsoe grá prjónapeysa, fæst í EVU og GK Reykjavík og kostar 34.995 kr.
Leðurpils úr Zöru, 17.995 kr.
Leðurpils úr Zöru, 17.995 kr.
Adidas Samba, fást á Adidas.is og kosta 23.990 kr.
Adidas Samba, fást á Adidas.is og kosta 23.990 kr.
Taska frá Loewe, fæst á MyTheresa.com og kostar 152.200 kr.
Taska frá Loewe, fæst á MyTheresa.com og kostar 152.200 kr.

Vínrauð yfirhöfn

Vínrauður litur verður vinsæll í haust. Liturinn gengur upp við margt, gallaefni, svart og hvítt. Silfurlitaðir skór fara líka mjög vel við.

Vínrauður jakki, 8.995 úr ZÖRU.
Vínrauður jakki, 8.995 úr ZÖRU.
Gallabuxur úr Lindex, 9.999 kr.
Gallabuxur úr Lindex, 9.999 kr.
GANNI skór, 54.900 kr. og fást í Andrá.
GANNI skór, 54.900 kr. og fást í Andrá.





mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál