Steldu stílnum af Berglindi Ósk

Danska merkið Stine Goya hefur verið vinsælt hér á landi.
Danska merkið Stine Goya hefur verið vinsælt hér á landi. Ljósmynd/Karítas Guðjónsdóttir

Þingmenn klæddu sig upp í tilefni af þingsetningu nú á dögunum. Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt sig við bláa flokkslitinn og klæddi sig í mynstraðan kjól.

Kjóllinn er úr mynstruðu teygjanlegu efni og með rennilás og litlum kraga. Hann er rykktur um miðjusvæði sem gerir kjólinn mjög klæðilegan.

Kjóllinn er frá danska merkinu Stine Goya og fæst í Andrá Reykjavík og kostar 37.900 kr. 

Dökkblár var áberandi.
Dökkblár var áberandi. Ljósmynd/Karítas Guðjónsdóttir
Berglind klæddi sig í flokkslitinn.
Berglind klæddi sig í flokkslitinn. Ljósmynd/Karítas Guðjónsdóttir
Stine Goya-kjóll úr Andrá sem kostar 37.900 kr.
Stine Goya-kjóll úr Andrá sem kostar 37.900 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda