Laufey á fremsta bekk hjá Chanel

Systurnar Laufey og Júnía gerðu vel við sig í París.
Systurnar Laufey og Júnía gerðu vel við sig í París. Ljósmynd/Instagram

Franska tískuhúsið Chanel frumsýndi vor- og sumarlínuna fyrir árið 2025 á tískuvikunni í París fyrr í dag. Sýningin fór fram í Grand Palais sem hefur verið einn aðalsýningarstaður Chanel um árabil. Laufey Lín Jónsdóttir og Júnía Lín Jónsdóttir voru í fremstu röðum á tískusýningunni. Þetta er einn stærsti viðburðurinn á tískuvikunni og er yfirleitt stjörnum prýddur.

Þema línunnar er eterískt frelsi og er fyrir þær konur sem hafa frelsað sig frá augum samfélagsins. „Þetta flug er tileinkað þeim,“ segir í tilkynningu frá Chanel.

Í línunni er mikið um fjaðrir sem eiga að tákna flugið, þunnar skikkjur úr chiffon-efni, gallabuxur með pallíettum og kögri og létta litríka og mynstraða kjóla. Dragtir úr fræga tweed-efninu þeirra eru á sínum stað sem og vesti í ljósbleikum lit.

París klæðir systurnar vel.
París klæðir systurnar vel. Ljósmynd/Instagram
Grand Palais er dásamlega fallegur sýningarstaður.
Grand Palais er dásamlega fallegur sýningarstaður. Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/Instagram
Naomi Campbell var gestur.
Naomi Campbell var gestur. Ljósmynd/AFP
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
Ljósmynd/CHANEL
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál