Hildur mætti í sama kjólnum fjögur ár í röð

Störf Hildar Sverrisdóttur hafa verið fjölbreytt síðustu ár.
Störf Hildar Sverrisdóttur hafa verið fjölbreytt síðustu ár. Samsett mynd

„Þingsetningardagar undanfarinna ára í lífsins ólgusjó sem er gott að minna sig á að býður upp á alls konar útgáfur af tilveru. En reyndar alltaf sami kjóllinn,“ segir Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.

Hildur hefur klæðst sama kjólnum síðustu fjögur ár á þingsetningunni. Kjóllinn er frá merkinu ME+EM. Þó hún hafi mætt á sama stað þessi ár, í sama kjólnum þá var lífið heima við krefjandi og fjölbreyttara.

„2024 með sérlega hressan lítinn gaur. 2023 með fimm mánaða snáða. 2022 með laumufarþega komin sjö vikur á leið. 2021 í miðri tæknifrjóvgunarmeðferð sem tókst ekki.“

Í miðri tæknifrjóvgunarmeðferð sem tókst ekki.
Í miðri tæknifrjóvgunarmeðferð sem tókst ekki. Ljósmynd/Úr einkasafni
Með laumufarþega komin sjö vikur á leið.
Með laumufarþega komin sjö vikur á leið. Ljósmynd/Úr einkasafni
Með fimm mánaða snáða.
Með fimm mánaða snáða. Ljósmynd/Úr einkasafni
Með sérlega hressan lítinn gaur.
Með sérlega hressan lítinn gaur. Ljósmynd/Úr einkasafni
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda