Elísabet og Bjartur leiddu hlaup á Helgafelli

Góð upphitun hjá fólki!
Góð upphitun hjá fólki! Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir

Fjölmennur hópur hlaupara kom saman á Helgafelli á dögunum þar sem ný hlaupalína frá íslenska útivistarmerkinu 66°Norður var kynnt. Hlaupalínan var hönnuð í nánu samstarfi við Rory Griffin, ljósmyndara og vanan hlaupara frá Bretlandi. Einnig var línan þróuð og prófuð af reynslumestu hlaupurum Íslands. 

Elísabet Margeirsdóttir var ein af þeim sem tóku þátt í ferlinu og leiddi hún hlaupið á Helgafelli ásamt Bjarti Norðfjörð.

Línan sameinar tæknilega eiginleika og léttleika fyrir hlaup í íslensku veðri. Skemmtilegt mynstur má finna á sumum flíkanna sem er grafík sem unnin var m.a. úr loftmyndum af íslensku landslagi og veðurkortum.

Elísabet Margeirsdóttir.
Elísabet Margeirsdóttir. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Línan var þróuð með íslenskt veðurfar í huga.
Línan var þróuð með íslenskt veðurfar í huga. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Bjartur Norðfjörð.
Bjartur Norðfjörð. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Fólk á öllum aldri mætti.
Fólk á öllum aldri mætti. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Íslenskar hlaupaaðstæður geta verið krefjandi.
Íslenskar hlaupaaðstæður geta verið krefjandi. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Gleði eftir hlaup!
Gleði eftir hlaup! Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Bjartur Norðfjörð ásamt vinkonu.
Bjartur Norðfjörð ásamt vinkonu. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Elísabet Margeirsdóttir.
Elísabet Margeirsdóttir. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Bjartur Norðfjörð og Elísabet Margeirsdóttir.
Bjartur Norðfjörð og Elísabet Margeirsdóttir. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Birna María skoðar línuna.
Birna María skoðar línuna. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Benedikt Bjarnason og Bjartur Norðfjörð.
Benedikt Bjarnason og Bjartur Norðfjörð. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Rífandi stemning í hlaupinu.
Rífandi stemning í hlaupinu. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Ferskar vinkonur!
Ferskar vinkonur! Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Fannar Páll og Grétar Örn.
Fannar Páll og Grétar Örn. Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda