Eru ekki í vandræðum með nektarbannið

Tískan á Cannes þykir vera elegant.
Tískan á Cannes þykir vera elegant. Samsett mynd

Kvikmyndastjörnur heimsins eru margar staddar á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Degi fyrir hátíðina tilkynnti hátíðin um að nekt yrði bönnuð á rauða dreglinum á hátíðinni en bannið hefur ekki komið í veg fyrir glæsilegan fatnað.

Hátíðin er aðeins rétt að byrja og mikil tískuveisla er fram undan næstu daga.

Bella Hadid í Saint Laurent eftir Anthony Vaccarello.
Bella Hadid í Saint Laurent eftir Anthony Vaccarello. AFP
Irina Shayk í Saint Laurent.
Irina Shayk í Saint Laurent. AFP
Zoe Saldana í Saint Laurent eftir Anthony Vaccarello.
Zoe Saldana í Saint Laurent eftir Anthony Vaccarello. AFP
Franska leikkonan Pom Klementieff í Loewe.
Franska leikkonan Pom Klementieff í Loewe. AFP
Andie MacDowell.
Andie MacDowell. AFP
Irina Shayk í Armani Privé.
Irina Shayk í Armani Privé. AFP
Halle Berry.
Halle Berry. AFP
Halle Berry í Jacquemus.
Halle Berry í Jacquemus. AFP
Juliette Binoche.
Juliette Binoche. AFP
Leonardo DiCaprio og Juliette Binoche.
Leonardo DiCaprio og Juliette Binoche. AFP
Tom Cruise.
Tom Cruise. AFP
Eva Longoria.
Eva Longoria. AFP
Pom Klementieff.
Pom Klementieff. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda