Í flegnu niður að nafla á tónlistarverðlaununum

Skraut, glingur og glamúr einkenndi rauða dregilinn á amerísku tónlistarverðlaununum sem fóru fram í gærkvöldi í Las Vegas. Stjörnur eins og Jennifer Lopez, Rod Stewart, Ciara og Benson Boone létu sig alls ekki vanta. 

Jennifer Lopez klæddist ljósbrúnum kjól sem vakti mikla athygli. Hann er frá ítalska fatamerkinu Defaiance sem var stofnað árið 2021 í borginni Faenza nálægt Bologna. Kjóllinn var fleginn niður að nafla og voru tveir gullhringir sem héldu honum saman að framan.

Jennifer Lopez.
Jennifer Lopez. AFP
Ciara.
Ciara. David Becker/AFP
Tiffany Haddish.
Tiffany Haddish. David Becker/AFP
Rod Stewart.
Rod Stewart. AFP
Royal & the Serpent.
Royal & the Serpent. David Becker/AFP
Benson Boone.
Benson Boone. David Becker/AFP
Renée Rapp.
Renée Rapp. David Becker/AFP
Jon Batiste.
Jon Batiste. David Becker/AFP
Becky G.
Becky G. David Becker/AFP
Machine Gun Kelly.
Machine Gun Kelly. David Becker/AFP
Alix Earle.
Alix Earle. David Becker/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda