Fimm flottustu sólgleraugun í verslunum núna

Margaret Qualley með sólgleraugu frá franska tískuhúsinu Chanel.
Margaret Qualley með sólgleraugu frá franska tískuhúsinu Chanel. Ljósmynd/Chanel

Hvernig á að skýla sér fyrir þessari miklu sól sem við eigum von á? Það þarf sólgleraugu til þess og þau þurfa að sjálfsögðu að líta vel út.

Það er breitt úrval sólgleraugna í verslunum núna og allir ættu að geta fundið par við sitt hæfi. Svört sólgleraugu eru alltaf klassískt val en svo er hægt að stíga út fyrir þægindarammann og næla sér í smá lit. Í sólinni má allt!

Bleik, stór sólgleraugu frá Liu Jo, fást í Gleraugnabúðinni.
Bleik, stór sólgleraugu frá Liu Jo, fást í Gleraugnabúðinni.
Svört og mjó sólgleraugu frá Chimi, fást í Andrá og …
Svört og mjó sólgleraugu frá Chimi, fást í Andrá og kosta 27.900 kr.
Sólgleraugu frá Victoriu Beckham, fást í Eyesland og kosta 52.900 …
Sólgleraugu frá Victoriu Beckham, fást í Eyesland og kosta 52.900 kr.
Brún sólgleraugu frá Miu Miu, fást í Optical Studio og …
Brún sólgleraugu frá Miu Miu, fást í Optical Studio og kosta 68.700 kr.
Sólgleraugu með ljósbleiku gleri frá A. Kjærbede, fást í Húrra …
Sólgleraugu með ljósbleiku gleri frá A. Kjærbede, fást í Húrra Reykjvík og kosta 4.690 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda