Flottustu yfirhafnirnar í rigningunni

Júní er tími yfirhafnanna.
Júní er tími yfirhafnanna. Samsett mynd

Hér á landi þýðir víst ekki að fara í fýlu út í verðið heldur verður að klæða sig eftir því. Veðurspáin næstu daga er því miður ekki jafn góð og hún var fyrir nokkrum vikum síðan og eintóm rigning í kortunum. 

Því þarf að bregða á það ráð að fjárfesta í alvöru smekklegri regnkápu- eða jakka. 

Sægræn kápa úr vatnsfráhrindandi efni frá 66° Norður sem kostar …
Sægræn kápa úr vatnsfráhrindandi efni frá 66° Norður sem kostar 45.000 kr. Hægt er að breyta kápunni í litla tösku þegar sólin brýst fram.
Stuttur jakki úr vatnsfráhrindandi efni. Með hettu sem er risastór …
Stuttur jakki úr vatnsfráhrindandi efni. Með hettu sem er risastór plús. Jakkinn er frá BOSS, fæst í Mathildu og kostar 59.990 kr.
Kápa í formi rykfrakka frá Samsoe Samsoe. Hægt er að …
Kápa í formi rykfrakka frá Samsoe Samsoe. Hægt er að fjarlægja vestið. Fæst í Evu og kostar 44.995 kr. Stenst líklega ekki kröfur í mestu rigningunni en lítur vel út og gerir sitt gagn.
Svartur stuttur regnjakki frá Rains, fæst í FOU22 og kostar …
Svartur stuttur regnjakki frá Rains, fæst í FOU22 og kostar 17.900 kr.
Skeljakki frá 66° Norður sem þolir mikla úrkomu. Þessi er …
Skeljakki frá 66° Norður sem þolir mikla úrkomu. Þessi er kjörinn fyrir fótboltamótin og göngurnar. Hann kostar 76.000 kr.
Glansandi og dökkgræn regnkápa frá Rains, fæst í FOU22 og …
Glansandi og dökkgræn regnkápa frá Rains, fæst í FOU22 og kostar 15.900 kr.
Svartur stuttur jakki með kraga frá Ganni, fæst í Andrá …
Svartur stuttur jakki með kraga frá Ganni, fæst í Andrá og kostar 79.990 kr.
Regnfrakki frá Ilse Jacobsen sem þolir mikla rigningu. Hann kostar …
Regnfrakki frá Ilse Jacobsen sem þolir mikla rigningu. Hann kostar 49.500 kr.
Stuttur regnjakki frá Zöru sem kostar 13.995 kr.
Stuttur regnjakki frá Zöru sem kostar 13.995 kr.
Slá úr vatnsfráhrindandi efni frá Farmer's Market sem kostar 59.700 …
Slá úr vatnsfráhrindandi efni frá Farmer's Market sem kostar 59.700 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda