Sjóðheit og aðeins í korseletti

Olivia Rodrigo sló í gegn á Glastonbury.
Olivia Rodrigo sló í gegn á Glastonbury. AFP

Söngkonan Olivia Rodrigo þótti koma, sjá og sigra á bresku tónlistarhátíðinni Glastonbury á dögunum. Hún klæddist aðeins hvítu korseletti, með áföstu ljósu blúndupilsi og grófum stígvélum frá Dr. Martens. 

Korselettið er sérsaumað af franska fatahönnuðinum Ludovic de Saint Sernin. Rodrigo var undir breskum pönkáhrifum og klæddist netasokkabuxum undir fínlegu blúndupilsinu. 

„Olivia, ég veit hvað Glastonbury skiptir þig miklu. Gærkvöldið var draumi líkast. Takk fyrir að hafa mig með, ég elska þig svo mikið,“ skrifaði Sernin um Rodrigo á samfélagsmiðlum eftir flutninginn.  

Sjóðheit!
Sjóðheit! AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda