Tíu flottustu kápurnar núna

Kápur frá Sand, Stand Studio og Second Female.
Kápur frá Sand, Stand Studio og Second Female. Samsett mynd

Tími kápunnar er runninn upp og þá þarf annaðhvort að kíkja í geymsluna eða í fataverslanir því ekki viltu verða út undan. Kápan verður líklega þín besta vinkona og mest notaða flík svo vandaðu valið vel.

Þegar kemur að efnavali reyndu að forðast það að spara nokkur þúsund og fá pólýesterkápu í hausinn. Það efni mun ekki nýtast þér neitt á köldum vetrardegi. 

Þær kápur sem eru í tísku núna eru annaðhvort brún- eða grátóna. Svartur er auðvitað alltaf klassískur en flestir eiga þannig kápu inni í skáp. Síðar kápur eru auðvitað hlýrri og fínlegri en þær styttri sem eru betri dagsdaglega.

Hér fyrir neðan eru kápur sem munu koma sér vel í vetur. 

Dökkbrún kápa með stórum kraga frá Zöru sem kostar 38.995 …
Dökkbrún kápa með stórum kraga frá Zöru sem kostar 38.995 kr.
Mynstruð kápa frá Étoile Isabel Marant, fæst í Mathildu og …
Mynstruð kápa frá Étoile Isabel Marant, fæst í Mathildu og kostar 119.900 kr.
Ljós ullarfrakki frá Day Birger Et Mikkelsen, fæst í Kultur …
Ljós ullarfrakki frá Day Birger Et Mikkelsen, fæst í Kultur og kostar 67.995 kr.
Dökkgrá kápa frá Sand, fæst í Mathildu og kostar 89.990 …
Dökkgrá kápa frá Sand, fæst í Mathildu og kostar 89.990 kr.
Kápa frá Stand Studio, fæst í GK Reykjavík og kostar …
Kápa frá Stand Studio, fæst í GK Reykjavík og kostar 82.995 kr.
Dökkbrún kápa frá the.garment, fæst í Andrá og kostar 105.990 …
Dökkbrún kápa frá the.garment, fæst í Andrá og kostar 105.990 kr.
Ullarkápa frá Ganni, fæst í Andrá og kostar 112.990 kr.
Ullarkápa frá Ganni, fæst í Andrá og kostar 112.990 kr.
Dökkbrún rúskinnskápa frá Second Female. Fæst í FOU22 og kostar …
Dökkbrún rúskinnskápa frá Second Female. Fæst í FOU22 og kostar 84.900 kr.
Ullarkápa frá Max Mara, fæst í Evu og kostar 164.995 …
Ullarkápa frá Max Mara, fæst í Evu og kostar 164.995 kr.
Dökkgrá og síð kápa frá Herskind, fæst í FOU22 og …
Dökkgrá og síð kápa frá Herskind, fæst í FOU22 og kostar 89.900 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda