Verður allt loðið og úfið næsta sumar?

Ættum við að kveðja mínimalískar og venjulegar flíkur?
Ættum við að kveðja mínimalískar og venjulegar flíkur? Samsett mynd

Tískuvikurnar fóru fram í september og október í New York, Lundúnum, Mílanó og loks París. Þar sýndu stærstu tískuhúsin og færustu hönnuðurnir fatalínurnar fyrir næsta sumar. Þar kenndi ýmissa grasa og margar tískubylgjur sem stóðu upp úr.

Ein tískubylgja stóð upp úr hjá nokkrum tískuhúsum en það var mikið um kögur, fjaðrir og loðnar og úfnar flíkur. Þetta kom fram í töskum, yfirhöfnum, kjólum og pilsum hjá Dries Van Noten, Stellu McCartney, Bottega Veneta og Louis Vuitton. 

Litagleðin var einnig allsráðandiog má gera ráð fyrir því að bleikur, fjólublár, rauður og sæblár verða út um allt næsta sumar. 

Þetta er bara gaman!

Stella McCartney
Stella McCartney AFP
Stella McCartney
Stella McCartney AFP
Dries Van Noten
Dries Van Noten AFP
Bottega Veneta
Bottega Veneta AFP
Bottega Veneta
Bottega Veneta AFP
Bottega Veneta
Bottega Veneta AFP
Louis Vuitton
Louis Vuitton AFP
Louis Vuitton
Louis Vuitton AFP
Louis Vuitton
Louis Vuitton AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda