Hvað er sniðugast að kaupa á miðnæturopnun?

Vantar snyrtivörur, kápu eða eitthvað jólalegt?
Vantar snyrtivörur, kápu eða eitthvað jólalegt? Samsett mynd

Nú eru afslættir víða og margir sem vilja gera góð kaup fyrir jólin. Þeir skynsömu klára jafnvel jólagjafirnar eða gera vel við sig í jólaskrauti, snyrtivörum eða öðru sem vantar fyrir heimilið.

Í kvöld er miðnæturopnun Kringlunnar og hér höfum við tekið saman nokkra hluti sem væri sniðugt að fjárfesta í. 

Dökkbrún ullarkápa frá By Malene Birger. Nú á 20% afslætti …
Dökkbrún ullarkápa frá By Malene Birger. Nú á 20% afslætti í Kultur og kostar núna 143.996 kr. Þessi slær í gegn í jólapakka frúarinnar.
Steypujárnspanna frá Le Creuset. Fæst í Byggt & búið og …
Steypujárnspanna frá Le Creuset. Fæst í Byggt & búið og kostar nú á 20% afslætti, 29.596 kr.
Jólaútgáfa af naglalakki frá Essie, fæst í Hagkaup og kostar …
Jólaútgáfa af naglalakki frá Essie, fæst í Hagkaup og kostar nú 2.015 með afslætti.
Jólakönnur frá Holmegaard, fást í Kúnígúnd og kosta 4.796 með …
Jólakönnur frá Holmegaard, fást í Kúnígúnd og kosta 4.796 með afslætti.
Jólanáttföt á litlu krílin frá Polarn'O Pyret. Kosta 6.743 kr. …
Jólanáttföt á litlu krílin frá Polarn'O Pyret. Kosta 6.743 kr. með afslætti.
Stakur velúrjakki í öll jólaboðin frá Boss, fæst í Boss-búðinni …
Stakur velúrjakki í öll jólaboðin frá Boss, fæst í Boss-búðinni og kostar 63.984 með afslætti.
Meraki handsápa og handáburður, fæst í Lyf og heilsu og …
Meraki handsápa og handáburður, fæst í Lyf og heilsu og kosta 3.358 kr. með afslætti.
Bioeffect gjafasett sem inniheldur EGF-serum og augnserum. Kostar 16.958 með …
Bioeffect gjafasett sem inniheldur EGF-serum og augnserum. Kostar 16.958 með afslætti og fæst í Lyf og heilsu.
Kuldaskór frá Bisgaard, fást í Steinari Waage og kosta 13.596 …
Kuldaskór frá Bisgaard, fást í Steinari Waage og kosta 13.596 kr.
Stiga-sleði er eitthvað sem flest börn vilja eiga. Hann kostar …
Stiga-sleði er eitthvað sem flest börn vilja eiga. Hann kostar nú 14.514 kr. með afslætti og fæst í Hagkaup.
Ugg Tazz II inniskór, fást í GS Skóm og kosta …
Ugg Tazz II inniskór, fást í GS Skóm og kosta 22.396 kr. með afslætti.
Royal Copenhagen-sósukanna. Fæst í Kúnígúnd og kostar 19.996 kr. með …
Royal Copenhagen-sósukanna. Fæst í Kúnígúnd og kostar 19.996 kr. með afslætti.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda