Lið ársins í karlaflokki

Lið ársins:
Lið ársins: Morgunblaðið/Ásdís
Lið ársins í karlaflokki sem valið var af félagsmönnum í Samtökum íþróttafréttamanna: Efri röð f.v., Ólafur Þórðarson, þjálfari ársins, Sinisa Kekic, Grindavík, Heimir Guðjónsson, FH, Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík, Gunnlaugur Jónsson, ÍA, Hlynur Stefánsson, ÍBV, Friðrik Friðriksson, sem tók við viðurkenningu í fjarveru Birkis Kristinssonar ÍBV og Eggert Magnússon, formaður KSÍ. Neðri röð f.v. Hjörtur Hjartarson, ÍA, Sævar Þór Gíslason, Fylki, Hilmar Björnsson, FH, Ólafur Stígsson, Fylki, og Grétar Rafn Steinsson, ÍA.