Arnar Þór kom Fylki yfir en Grétar Rafn jafnaði fyrir íA

Arnar Þór Úlfarsson kom Fylki yfir gegn ÍA á 79. mínútu í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en það tók heimamenn aðeins smástund að jafna leikinn. Grétar Rafn Steinsson skoraði fyrir ÍA mínútu síðar.
mbl.is