HK lagði Valsmenn 4:2 og fékk fyrstu stigin

Hermann Geir Þórsson og Guðmundur Sævarsson úr liði FH.
Hermann Geir Þórsson og Guðmundur Sævarsson úr liði FH. mbl.is/Ómar
Stíflan brast hjá HK-mönnum í gærkvöldi og þeir völdu Íslandsmeistara Vals til þess í 4:2 sigri. Sigurinn er svo sem ekki ósanngjarn, þó aðeins of stór, því Kópavogsbúar sóttu mikið og gáfu ekkert eftir. Valsmenn fengu líka færin en það dugði ekki til.

Lið HK.  Gunnleifur Gunnleifsson, Finnur Ólafsson, Stefán Jóhann Eggertsson, Goran Brajkovic, Iddi Leif Alkhag, Hörður Árnason, Finnbogi Llorens, Hólmar Örn Eyjólfsson, Mitja Brulc, Aaron Palomares, Damir Muminovic.

Varamenn: Ögmundur Ólafsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Atli Valsson, Hermann Geir Þórisson, Hörður Magnússon, Eyþór Helgi Birgisson, Calum Þór Bett.

Lið Vals.  Kjartan Sturluson, Gunnar Einarsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Birkir Már Sævarsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Helgi Sigurðsson, Pálmi Rafn Pálmason, René Skovgaard Carlsen, Bjarni Ólafur Eiríksson, Rasmus Hansen.

Varamenn: Ágúst Bjarni Garðarsson, Einar Marteinsson, Baldur Þórólfsson, Baldur I. Aðalsteinsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Geir Brynjólfsson, Albert B. Ingason.

HK 4:2 Valur opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina